Sumar Kristall
Sumrin 2019-2021 fékk ég þau skemmtilegu verkefni að myndskreyta sumarútgáfurnar af Kristal en fyrir þann tíma hafði drykkurinn aldrei verið færður í einhverskonar viðhafnarútgáfur. Teikningarnar mynduðu blómlegan sveig umkringdum loftbólum og inn á milli leyndust myndir úr íslenskri náttúru eða myndir sem endurspegluðu innihald drykkjarins.
Hugmyndavinna, hönnun

